Hurðir
Við framleiðum hurðir fyrir þínar þarfir.
Engin mál eða hannanir eru staðlaðar, því viljum við gjarnan heyra frá þér hvað þú þarft.
Þannig finnum við réttu lausnina saman.
Hluti af 10 ára ábyrgðinni sem við veitum okkar viðskiptavinum!
GRANT framleiðir sterkar og fallegar hurðir úr plasti og áli.
Þær eru endingargóðar og krefjast aðeins þess að hjarir séu smurðar af og til.
GRANT framleiðir einnig hágæða svalahurðir úr timbri.
Ál hurðir eru bæði fyrir venjuleg heimili og stærri hurðakerfi í stórum byggingum en þær eru nánast viðhaldsfríar.
Plasthurðir
.

Lágmarks viðhald og mjög endingargóðar
Plasthurðir frá GRANT krefjast lítillar sem engrar umhirðu.,og reynast mjög vel á Íslandi .
Þær eru endingargóðar og krefjast aðeins þess að þú smyrjir hjarirnar af og til. Plast hurðirnar falla undir 10 ára ábyrgðina sem GRANT veitir öllum viðskiptavinum sínum.
Snið og litur eftir þínum óskum
Til þess að þú fáir réttu hurðina eru GRANT plasthurðir framleiddar í nákvæmri stærð, hönnun og lit sem þér hentar.
Við gerum hurðir með eða án rúðu og með eða án karma.
Þú getur t.d. sent okkur mynd af hurð sem þú hefur í huga.
Við teiknum hana upp og sendum verðtilboð.
Sprossar
Ef þú velur sprossa (en sprossi er listi til að skipta gleri í minni rúður) og hvaða tegund af sprossum þú vilt, hefur það mikil áhrif á heildarútlit.
GRANT plasthurðir fást bæði með gegnheilum sprossum og/eða límdum sprossum.
Tré hurðir fyrir svalir/verandir
Við framleiðum einstaklega endingargóðar tréhurðir
Viðhaldslitlar
Tréhurðin er framleidd úr 65-70% kjarnaviði, sem hefur náttúrulega fúavarnareiginleika en timbrið er einnig meðhöndlað með fúavarnarupplausn.
Þetta gerir það að verkum að hurðin/glugginn fúnar síður.
Hönnun og litir eftir óskum
Möguleikarnir eru óteljandi. Láttu okkur vita hvað þú ert að hugsa og við smiðum þína draumahurð.
Tré/ál
Hægt er að fá álklæðningu utan á hurðina.

Álhurðir
Við framleiðum líka álhurðir
Lágmarksviðhald og hámarks ending
GRANT býður upp á einstaklega sterkar og vandaðar álhurðir af öllum stærðum og gerðum.
Hönnun og litir eftir óskum
Möguleikarnir eru óteljandi.
Láttu okkur vita hvað þú hefur í huga og við smiðum þína draumahurð.

Rennihurðir
Einstaklega vandaðar og traustar rennihurðir úr plasti eða áli.
Okkar sívinsælu “premislide” rennihurðir henta einstaklega vel innan og utandyra.

Sterkbyggð hönnun
Njóttu útsýnisins!
GRANT hurðir eru góðar í allskonar veðurfari og standast allar slagregnsprófanir
.
Færeysk hönnun og Þýsk gæði
Kømmerling- prófílarnir, sem við notum við framleiðslu rennihurða, eru þýskir. Þeir uppfylla allar veður- og gæðakröfur
Hurðirnar þurfa einungis lágmarksviðhald
Einangrunargildið er frábært, bæði í gleri og hurðinni sjálfri
Í prófílnum er einangrun, og glerið er orkusparandi þriggja-laga gler
Sjálfvirkar hurðir
Við framleiðum eftir óskum
Engin ákveðin stærð er stöðluð. Láttu okkur vita hvað þú ert að hugsa og við gerum það að veruleika.
Hring- og rennihurðir
Við höfum góða reynslu í “carousel”hringhurðum og rennihurðum
Við bjóðum einnig upp á nánast allar týpur af sjálfvirkum hurðum


Gler
Við erum sérfræðingar í gleri.
Fáðu tilboð í gler í öllum stærðum.
Álag á gleri
GRANT uppfyllir allar kröfur um styrkleika og öryggi í gleri.
Okkar gluggar eru framleiddir með þriggja laga gleri og standast allar gæðakröfur
UV protected glass
Oft getur reynst vel að hafa vörn gegn útfjólubláum geislum og smá skyggni í gluggum þegar sólin skín.
UV protected gler hentar einstaklega vel í þakglugga sem dæmi.


Hljóðdempandi gler

Öryggisgler
Allskonar áferðir
Hjá GRANT færðu gler í öllum stærðum og gerðum

Oceanic 528

Abstrakt

Kura

Speglagler

Matt gler

Pelz

Etza
Hvernig viltu að hurðin opnist?
Gott er að hugsa sig vel um þegar að kemur að hurðaropnun.
Á vindasömum svæðum er gott að hafa hurð sem opnast inn á við.
Viltu að hurðin opnist inn eða út, frá hægri eða vinstri?
Hugsaðu þig um og láttu okkur vita.
10 ára ábyrgð
Okkar vörur hafa staðist allar væntingar hingað til og því bjóðum við 10 ára ábyrgð á öllum gluggum og hurðum
Fá tilboð
Fáðu tilboð eftir máli,stærð og gerð.
Sendu okkur línu og við setjum saman tilboð sem hentar þínum þörfum.
Bjarni Svansson
Framkvæmdastjóri
