Ál

Njóttu 10 ára ábyrgðar

Við framleiðum glugga,útidyrahurðir,svalahurðir og rafmagnshurðir úr áli eftir óskum.

Álkarmar eru léttir, sterkir,stílhreinir og viðhaldsfrí lausn.

Þeir verða sífellt vinsælli og eru hentug lausn fyrir heimili og stofnanir.

Ál lausnir frá GRANT krefjast lágmarks viðhalds og eru fallegar til margra ára.

FSF

Glerveggir

Ál gluggar frá GRANT eru með betri lausnum sem völ er á fyrir íslenskt og færeyskt veðurfar.  

Glerveggir eru stór hluti af okkar framleiðslu.

Við höfum meðal annars framleitt ál lausnir fyrir Bank Nordic í Þórshöfn.

Við framleiðum fyrir alla

Ál gluggar frá GRANT eru með betri lausnum sem að völ er á fyrir íslenskt og færeyskt veðurfar.  

Sterkir gluggar

Gluggarnir okkar þola vel regn og eru einstaklega traustir.

GRANT gluggar henta íslensku og færeysku veðurfari einstaklega vel.

Vönduð smíði

Við smíðum okkar ál lausnir með Hueck Trigon FS 050 álkörmum.

Hurðar og sjálfvirkar hurðar

GRANT býður upp á einstaklega sterka og trausta ál karma.

Hægt er að sérsníða þá eftir þörfum. Hurðalausnirnar okkar eru hentugar fyrir heimili og stofnanir af öllum stærðum.

Við bjóðum upp á sjálfvirkar hurðir , hringhurðir , rennihurðir og sjálfvirkar læsingar.

Sólskálar og gróðurhús

Möguleikarnir eru óteljandi.

Smelltu á okkur línu og við látum drauminn verða að veruleika.

Við getum hjálpað þér að hanna þitt drauma glerhús!

Ál

Álið hentar einstaklega vel fyrir íslenskt veðurfar og þarfnast lágmarks viðhalds.

Fáðu tilboð í stóra glerveggi og álíka lausnir.  

Litaúrval

Hvaða litur heillar mest? Láttu okkur vita og við sjáum um rest.

Gler

Við erum sérfræðingar í gleri.
Fáðu tilboð í gler í öllum stærðum.

Álag á gleri

GRANT uppfyllir allar kröfur um styrkleika og öryggi í gleri.

Okkar gluggar eru framleiddir með þriggja laga gleri og standast allar gæðakröfur

UV protected glass

Oft getur reynst vel að hafa vörn gegn útfjólubláum geislum og smá skyggni í gluggum þegar sólin skín.
UV protected gler hentar einstaklega vel í þakglugga sem dæmi.

Hljóðdempandi gler

Öryggisgler

Allskonar áferðir

Hjá GRANT færðu gler í öllum stærðum og gerðum

Oceanic 528

Abstrakt

Kura

Speglagler

Matt gler

Pelz

Etza

Fá tilboð

Sendu okkur línu og við setjum saman tilboð sem hentar þínum þörfum.

Bjarni Svansson

Framkvæmdastjóri