Um okkur

GRANT hefur yfir 50 ára reynslu í gluggaframleiðslu.

Við erum virkilega stolt af okkar vörum sem eru sérhannaðar til að þola allskyns veðurfar og eru mjög endingargóðar.

Framleiðslan

Allar vörur frá GRANT eru farmleiddar í Færeyjum

Opnunartími

Skrifstofan er opin á milli — — .

Sími: +354 5224444
Póstfang: [email protected]

GRANT

Gæði í meira en 50 ár

Í meira en hálfa öld höfum við veitt færeyingum frábæra þjónustu og gæða vörur og erum nú komnir á íslenskan markað.