Plast

Sérsniðin eða stöðluð hönnun

Plastgluggarnir okkar eru í 10 ára ábyrgð

Við höfum lengi framleitt plast/pvc glugga í verksmiðjunni okkar í Færeyjum

Gluggarnir þurfa einungis lágmarksviðhald.

Áreiðanleiki og gæði

Í Færeyjum sem og á Íslandi er mikilvægt að velja endingargóða glugga sem uppfylla veðurkröfur

Útlit

Segðu okkur hvað þú ert að spá. Við sérsníðum glugga eftir þínum óskum.

Litaúrval

Hvaða litur heillar mest? Láttu okkur vita og við sjáum um rest.

Gluggar fyrir þínar þarfir

Plastgluggarnir okkar eru framleiddir eftir óskum í öllum stærðum og gerðum

Toppstýrt

Ryðfrítt stál

Hliðarhengt

Ryðfrítt stál

Sprossar

Við getum haft sprossa eins og þú vilt

Láttu okkur vita hvaða útlit heillar þig og við vinnum út frá því

Gler

Við erum sérfræðingar í gleri.
Fáðu tilboð í gler í öllum stærðum.

Álag á gleri

GRANT uppfyllir allar kröfur um styrkleika og öryggi í gleri.

Okkar gluggar eru framleiddir með þriggja laga gleri og standast allar gæðakröfur

UV protected glass

Oft getur reynst vel að hafa vörn gegn útfjólubláum geislum og smá skyggni í gluggum þegar sólin skín.
UV protected gler hentar einstaklega vel í þakglugga sem dæmi.

Hljóðdempandi gler

Öryggisgler

Allskonar áferðir

Hjá GRANT færðu gler í öllum stærðum og gerðum

Oceanic 528

Abstrakt

Kura

Speglagler

Matt gler

Pelz

Etza

Hurðir og rennihurðir

Við framleiðum bæði útidyrahurðir,svalahurðir og rennihurðir úr plasti.

Hurðirnar þola vel íslenskt veðurfar.

Fá tilboð

Sendu okkur línu og við setjum saman tilboð sem hentar þínum þörfum.

Bjarni Svansson

Framkvæmdastjóri

Gluggar fyrir þínar þarfir

Við framleiðum eftir þínum óskum.

Smelltu á okkur línu og við finnum lausn sem hentar þér.